Thursday, April 10, 2014

Dagskráin út tímabilið

Dagskrá 7. og 8. flokks kvenna út tímabilið


11. apríl                Föstudagur              Æfing í Austurbergi

14. apríl             Mánudagur                Æfing í Austurbergi
Frjáls tími . Það má hafa með sér dót. Við ætlum að hafa smá þema en það felst í því að allar stelpurnar eiga að mæta 
með hárkollu, húfu eða hatt.

15.-24.apríl                                         PÁSKAFRÍ

25. apríl               Föstudagur             Æfing í Austurbergi

28. apríl                Mánudagur           Æfing í Austurbergi

1. maí                   Fimmtudagur         FRÍ – Frídagur verkalýðsins

2.  maí                  Föstudagur            Æfing í Austurbergi

5. maí                   Mánudagur             Síðasta æfing vetrarins
Þetta er síðasta æfing vetrarins að þessu sinni. Eins og venjulega ætlum við að hafa gaman
og bjóða foreldrum okkar og systkinum að koma og vera með okkur.

8. maí                   Fimmtudagur            Uppskeruhátíð yngri flokka ÍR 
                                                            Austurbergi 18:00-20:00

Þennan dag er skyldumæting. Okkur langar að hitta ykkur
öll áður en þið haldið inn í sumarið og þakka ykkur fyrir
veturinn.
Foreldrar og systkini innilega velkomin.
Verðlaunaafhending og pylsupartý fyrir alla.

 Myndir af 7.fl. ka. og kv. sem leiddu inn á leik íR - FH má sjá á
Facebook ÍR Handbolta - http://facebook.com/Handbolti


No comments:

Post a Comment