BREYTING!!!!!
Uppskeruhátíðinni er seinkað um tæpa viku og er ástæða þess sú að Meistaraflokkur karla er að spila í umspili við Stjörnuna.
Við erum líka bara ánægðar að fá fleiri æfingar! Við hvetjum ykkur öll til að mæta á þessa leiki hjá strákunum þar sem þeir spila við
Stjörnuna og leggja ykkar að mörkum til að ÍR verði áfram í deild þeirra bestu. Leikirnir eru 3. maí í Austurbergi kl. 16:00, 6. maí í Mýrinni kl. 19:30
og ef til oddaleiks kemur verður spilað í Austurbergi 8. maí kl. 19:30. Tvo sigra þarf til að öðlast sæti í úrvalsdeildinni.
Allar upplýsingar, myndir og fleira sem fyrr á ÍR handbolti á Facebook.
28. apríl Mánudagur Æfing í Austurbergi
1. maí Fimmtudagur Frí á æfingu – Frídagur
2. maí Föstudagur Æfing í Austurbergi
5. maí Mánudagur Æfing í Austurbergi
8. maí Fimmtudagur Æfing í Austurbergi
9. maí Föstudagur Æfing í Austurbergi
12. maí Mánudagur Síðasta æfing vetrarins
BÆÐI 7. FLOKKUR og 8. FLOKKUR
MÆTA KL. 17:00-18:00
MÆTA KL. 17:00-18:00
Þetta er síðasta æfing vetrarins að þessu sinni. Eins og venjulega
ætlum við að hafa gaman og bjóða foreldrum okkar að koma og vera
með á æfingunni.
14. maí Miðvikudagur Uppskeruhátíð yngri flokka ÍR í Austurbergi
18:00-20:0
18:00-20:0
Foreldrar og systkini innilega velkomin. Verðlaunaafhending
og pylsupartý fyrir alla. Við viljum endilega hitta ykkur öll.
No comments:
Post a Comment