Monday, January 13, 2014

Frí á fimmtudaginn

Vegna EM í handbolta ætlum við að fella niður æfinguna á

fimmtudaginn. Ísland keppir við Spánverja á þeim tíma sem æfingin

á að vera eða klukkan 17:00

Við hvetjum ykkur til að búa til skemmtilega fjölskyldustund og horfa

á leikinn með stelpunum ykkar.

 

Áfram Ísland!

 

 

No comments:

Post a Comment