Tuesday, January 21, 2014

Spilað á sunnudegi

Við höfum fengið senda uppröðun á mótinu sem 7. flokkur fer á. 

Stelpurnar spila sunnudaginn 2. febrúar og ef ekkert breytist,

verða öll ÍR-liðin búin með sína leiki rúmlega 14:00.

Við röðum liðunum niður í vikunni og munum senda ykkur

leikjaplan á mánudaginn.

 

 

 

No comments:

Post a Comment