Friday, January 25, 2013

fréttir

Sæl öll

Það er komið í ljós að mótið hjá 7. flokki verður spilað sunnudaginn 3. febrúar. Við sendum ykkur leikjaniðurröðunina á miðvikudaginn kemur.  Við erum ótrúlega heppnar að spila á sunnudeginum því laugardaginn 2. Febrúar verður stórleikur í íþrótthúsinu Austurbergi en þá spilum við ÍR-ingar við Valsmenn.  Við getum því öll mætt á leikinn og æft hvatningarópin.

Mótið sem er fyrirhugað hjá 8. flokki færist fram og verður spilað sunnudaginn 3. mars.
Allar nánari upplýsingar síðar.


No comments:

Post a Comment