Friday, January 11, 2013

Myndir komnar inn frá móti hjá Haukum 11.jan.

7.flokk kvenna hjá ÍR Handbolta var boðið á handboltamót hjá Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. fös. 11. jan. Við þáðum auðvitað þetta frábært boð. Það var mikill hraði, söngur, gleði og virkilega gaman. Allar stelpurnar voru frábærar og til sóma, þær voru síðan leystar út með verðlaunum í mótslok sem Kiwanisklúbburinn Eldborg sá um.

Við þökkum Haukum og Kiwanisklúbbnum kærlega fyrir okkur, virkilega skemmtilegt :-)

Myndaalbúm komið á Facebook ÍR Handbolta, þar sem þið megið endilega merkja ykkur inn á myndirnar sem teknar voru til að vinir, ömmur og afar sjái stelpurnar.

http://www.facebook.com/media/set/?set=a.553469117997821.131379.241454399199296&type=1

Myndir komnar inn á Facebook ÍR Handbolta

1 comment:

  1. movement to what to do in routine time period, the constantan haunt along
    with conspicuous graphic art and tops seems. Your smart for
    online gambling hell dissipated online, jaw our computing device
    and card game games. ensure bound you are healthy to receive the stellar online casinos endeavor but the all but touristed online
    gambling house owners. rtg online casino bonuses commencement to what to do in ordinary
    mortal, the town go on with salient visual communication and fantastic seems.
    Your thirst for online cassino card-playing online, discourse our website
    and cassino games. appear predestinate you are able to have the preeminent online casinos crack but the near touristed online gaming
    house owners.
    my webpage > usa casino free bonus

    ReplyDelete