Saturday, December 1, 2012

Næsta vika

Næsta vika verður með hefðbundnu sniði hjá okkur en vegna
leiks FH - ÍR fimmtudaginn 6.des verður æfingin í Breiðholtsskóla 
til 18:45.  Leikurinn fer fram í Kaplakrikanum í Hafnarfirði.

Fylgist vel með okkur hér á síðunni í þessum mánuði því það
er margt skemmtilegt framundan.



No comments:

Post a Comment