Thursday, November 29, 2012

FRÍTT Á LEIKINN NÆSTA SUNNUDAG!


Í gær var frábær leikur í Austurbergi.  Stelpurnar voru með flotta mætingu eins og venjulega
og einnig sáum við marga foreldra sem gladdi okkur. Á sunnudaginn er næsti leikur hjá strákunum
og hann er líka í Austurbergi. Þeir spila í Símabikarkeppninni við lið Fylkis 2.
Strákarnir í Meistaraflokki skora á okkur öll að mæta og til að hjálpa strákunum og  þakka áhorfendum frábæran stuðning hingað til ætlar Barna og unglingaráð að bjóða öllum frítt á leikinn.

Nú er engin afsökun tekin gild. Það ætla allir í Austurberg á sunnudaginn!!!


No comments:

Post a Comment