Thursday, October 18, 2012

Upplýsingar

Margar nýjar stelpur hafa bæst við hópinn okkar og við bjóðum þær allar velkomnar.

Við höfum fengið nokkrar spurningar varðandi hvort það verði æfingar í vetrarfríinu og viljum ítreka að

það falla ekki niður æfingar.

Frá og með 1.nóvember verður eingöngu 7. flokkur á æfingu í Breiðholtsskóla. Þær eru að fara á mót um

miðjan mánuðinn og þurfa undirbúning

 

kv. þjálfarar

 

No comments:

Post a Comment