Friday, October 12, 2012

Myndir frá fimmtudagskvöldinu

Hæ öll

Takk innilega fyrir gærdaginn bæði stelpur og foreldrar. Stelpurnar stóðu sig frábærlega í inngöngunni og við fáum alveg pottþétt að gera þetta einhverntíman aftur og auðvitað unnu ÍR-ingar leikinn þegar við hjálpum til!!! Hér fyrir neðan er slóð á myndir sem voru teknar af leiknum og fullt af myndum af stelpunum. Endilega merkið ykkar stúlkur á myndirnar ef þið eruð með Facebook-síðu: http://www.facebook.com/media/set/?set=a.509114769099923.124116.241454399199296&type=1
Ef þið tókuð einhverjar myndir þá megið þið endilega setja þær inn á 7. flokks síðuna okkar. Allar leiðbeiningar eru til staðar.
7.fl kvenna fyrir leik ÍR : FH. 11. okt 2012

kv. Þjálfarar

No comments:

Post a Comment