Tuesday, October 23, 2012

FUNDARBOÐ

Á miðvikudaginn kemur , 24. október verður kvöldkaffispjall hjá foreldrum

7.  og 8.flokks  kvenna. Við ætlum að hittast í íþróttahúsinu í Austurbergi,

kennslustofu kl. 20:30. Fulltrúi Barna og unglingaráðs verður með okkur og fer

yfir ýmis mál sem tengjast þeim og hvernig þið getið fylgst með því sem er að gerast.

Þjálfarar segja frá starfi vetrarins , við stofnum foreldraráð , förum yfir þau mót

flokkurinn fer á (styttist óðum í það fyrsta), markmiðum vetrarins o.fl. Fundurinn

verður á léttu nótunum og ætti að verða tæp klukkustund. Vonumst til að

sjá ykkur sem flest.

Kv. Þjálfarar

 

 

 

 

No comments:

Post a Comment