Saturday, November 12, 2011

Flottur hópur frá ÍR á Santa María mótinu í Austurbergi

Mjög skemmtilegt í Austurbergi í dag þar sem 7. flokkur kvenna var á Santa María mótinu sem Barna- og unglingaráð ÍR sá um að þessu sinni.

Frábært að sjá allar þessar flottu og hressu stelpur sem tóku þátt í glæsilegu móti.

Allir til fyrirmyndar og við getum verið stolt af þessum flotta hóp sem svo sannarlega á eftir að láta að sér kveða í framtíðinni.

Við tókum yfir 1300 myndir á þessu móti og fara þar allar í myndaalbúm flokksins og hluti fer á Facebook síðu ÍR handbolta.  Endilega merkið ykkur inn á myndirnar á Facebook síðu, og þeir foreldrar sem tóku myndir mætttu búa til nýja möppu í myndaalbúmi flokks og hlaða þeim þangað upp. 


Myndaalbúm 7 flokks

IR Handbolti á Facebook






















Smellið á hlekki hér að neðan til að sjá fleiri myndir.

Myndaalbúm 7 flokks

IR Handbolti á Facebook

Kveðja Barna- og unglingaráð ÍR handbolta




No comments:

Post a Comment