Tuesday, March 4, 2014

Næsta helgi

Sæl öll

 

Það má segja að brjálað sé gera hjá okkur stelpunum.

Við undirbúum okkur á fullu þessa dagana fyrir síðasta mótið okkar sem

verður á Selfossi.

Okkur var svo að berast boð um að heimsækja Hauka næsta sunnudag á

mót sem Kiwanis heldur. Við höfum áður farið á þetta mót og það er mjög

gaman. Mótið er næsta sunnudag frá 9-12. Við fáum leikjaplan á miðvikudag sem

við látum hér inn auk þess sem stelpurnar fá líka plan á æfingu.

 

8. flokkurinn okkar ætlar svo að keppa á laugardaginn. Það sem við vitum núna

er að leikirnir eru frá 16:00-18:00. Nánara plan kemur á föstudag.

Endilega setjið í athugasemdakerfið hér fyrir neðan ef dóttir ykkar getur tekið þátt

Í helginni með okkur.

 

 

 

No comments:

Post a Comment