Tuesday, February 4, 2014

Myndir frá Ákamóti hjá HK 2.feb.2014 komnar á Facebook ÍR Handbolta.

Nú sem fyrr voru stúlkurnar okkur öllum og félaginu til sóma,   myndir sem okkur hafa borist eru komnar í myndaalbúm á Facebook ÍR Handbolta.   Við hvetjum ykkur til þess að "Líka við" eða merkja ykkur inn á myndir og deila þannig áfram myndunum af þessum flottu stelpum.

Smellið á myndina til að skoða myndaalbúm á Facebook ÍR Handbolta
Ef þið eigið fleiri myndir frá helginni megið þið endilega koma þeim til þjálfara á USB lykli og við setjum þær á síðuna okkar.


No comments:

Post a Comment