Þær voru duglegar að sýna hvað þær hafa verið að læra á æfingum og virkilega gaman að sjá hvað allar voru glaðar og kátar.
Þjálfarar geta ekki beðið um meira enda voru Kristín Aðalsteins , Magga Valdimars, Sigrún Runólfs og Magga Fides virkilega stoltar af þeim og hlakka mikið til til næsta móts sem er næstu helgi hjá HK.
Endilega taka myndir á mótum og koma þeim til þjálfara !!
Sjá allar myndir frá fyrsta móti á facebook ÍR Handbolta
Smellið á mynd til að fara í myndaalbúm á Facebook ÍR Handbolta |
No comments:
Post a Comment