Monday, December 2, 2013

Eftir mót

Sæl öll

 

Okkur langar að þakka ykkur öllum fyrir samveruna á sunnudaginn í Hafnarfirðinum. Það var

gaman að hitta ykkur öll. Þetta var  mjög gott mót og við erum mjög ánægðar með hvernig

til tókst hjá okkar liðum.  Stelpurnar ykkar voru til fyrirmyndar innan vallar sem utan, voru

duglegar að sýna hvað þær hafa verið að læra  og allar voru þær kátar og glaðar. 

Þjálfarar geta ekki beðið um meira.

 

Við erum stoltar af þeim og hlökkum virkilega til næsta móts sem verður í byrjun febrúar.

 

 

 

No comments:

Post a Comment