Nú er allt tilbúið fyrir ferðina okkar. Eftirtaldir verða á bílum:
Kristín Hrafnhildur + 3 sæti (Karen, Magga, Sigrún)
Harpa Anna María +2 sæti
Anna Fanney + 2 sæti
Sigga Kristín María, Erna +1 sæti
Begga Ísabella - ekkert sæti
Erla Sunna Dís, Elín + 2 sæti
Haukur Dóróthea + 3 sæti
Guðný Embla Dögg – ekkert sæti
Ásdís María + 3 sæti
Við mætum í Austurberg kl 14:15 og förum þegar allir eru tilbúnir. Þið eigið öll að vera komin með
tékklista fyrir það sem á að taka með og auðvitað liðslista með tímasetningum og umsjónarmönnum
hvers liðs. Öll símanúmer þjálfara og fararstjóra eru hér fyrir neðan.
Kristín þjálfari 822 0072
Karen þjálfari 869 0941
Margrét þjálfari 8614254
Sigrún þjálfari 774 5151
Erla fararstj. 618 8313 Fjólubláa liðið
Harpa fararstj. 698 6380 Gula liðið
Sigga fararstj. 691 2435 Græna liðið
María fararstj. 899 0897 Bláa liðið
Begga fararstj. 694 6920 Gráa liðið
Kristín María, Erna og Katrín koma allar með mér svo ég er ekki lengur með laust pláss.
ReplyDelete