Saturday, April 20, 2013

Komnar heim

Erum nú komnar heim eftir stórskemmtilegan sólarhring á Selfossi. Stelpurnar voru sér, ykkur og félaginu til fyrirmyndar hvort sem var innan vallar eða utan. Við erum afar stoltar af þeim. Ekkert vandamál að vera með þennan hóp.
Ekki má heldur gleyma að við vorum með landsliðið í fararstjórn með okkur sem stýrðu öllu óaðfinnanlega. Takk fyrir þetta öll.

hér fyrir neðan eru linkar á myndir sem þið skuluð kíkja á:


2 comments:

  1. Takk fyrir helgina og fararstjórar takk fyrir ykkar framlag, þetta var mjög skemmtilegt og mín er strax farin að tala um mót á næsta ári :-)

    ReplyDelete