PÁSKADAGSKRÁ 7. OG 8. FLOKKS KVENNA
Í næstu viku hefjast páskafrí í grunnskólunum. Við fylgjum ekki því plani og er æfing í Seljaskóla á mánudaginn
og í Austurbergi á miðvikudaginn á okkar venjulegu æfingatímum. Sjá nánar hér fyrir neðan:
20. mars Miðvikudagur Æfing í Austurbergi
21. mars Fimmtudagur Æfing hjá 7. flokki í Breiðholtsskóla
(Leikur ÍR-HK í Austurbergi, æfing til 18:50)
25. mars Mánudagur Æfing í Seljaskóla
27. mars Miðvikudagur Æfing í Austurbergi
3. apríl Miðvikudagur Fyrsta æfing eftir páskafrí í Austurbergi
Við vitum að margir eru á leið úr bænum en gott væri að vita af því vegna skipulags æfinga. Stutt
er í næsta mót á Selfossi og við óskum eftir því að mæting verði góð fram að því. Söfnun fyrir Selfossmótið
verður strax eftir páska og nánar kynnt þá.
Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar
Kv.Þjálfarar
Líst vel á ykkur að hafa æfingar. Svanhvít Eva kemur á báðar :)
ReplyDelete