Nú styttist óðum í mótið á Selfossi sem er síðasta mótið hjá 7.flokki.
Mótið verður 19. apríl – 20. apríl. Við ætlum að halda foreldrafund
fimmtudaginn 4. apríl og fara yfir þetta allt með ykkur. Fundurinn
verður í Austurbergi – skólastofu. Það er mjög áríðandi
að mæta á þennan fund þar sem við gistum á Selfossi og mikilvægt
að allt sé á hreinu.
Kv.Þjálfarar
Er fundurinn ekki bara fyrir 7.flokkinn?
ReplyDeleteJá, hann er um þetta 7.flokks mót sem verið er að fara á.
Delete