Wednesday, January 9, 2013

MÓT Á FÖSTUDAG!!!!

Sæl öll

Rétt áðan fengum við símtal þar sem 7.flokki kvenna er boðið á handboltamót í Hafnarfirði á föstudag.
Fyrirvarinn er stuttur en okkur þykir þetta frábært boð og þáðum það. Við vonum innilega að sem flestar
stelpur geti mætt. Mótið hefst á Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 15:40 á föstudag og er í um það bil 1 -  1 1/2 tíma.
Við vitum raunverulega ekki meira fyrr en á morgunn. Við höfum farið með lið áður á þetta mót og það er mjög  gaman. Mikill hraði og allar leystar út með verðlaunum.
Til að vita hve margar geta mætt biðjum við ykkur að skrá stelpurnar hér í kommentakerfinu og taka fram ef þið getið verið á bíl og ef einhverjar geta mögulega fengið far með ykkur því eflaust verða einhverjar í vandræðum með það.

Við leysum það saman.
Frekari upplýsingar koma á morgunn fimmtudag.

Til að svara í kommentakerfi.
**. smella á ummæli í bloggfærslu þá opnast kassi
1. skrifa skilaboð kassa sem opnast.
2 Fara í Select Profile og velja þar Anonymous 
3 smella á Birta.


 1. skrifa inn ummæli > 2 Fara í Select Profile og velja þar Anonymous > 3 smella á Birta.



Vitum af því að einhver vandamál eru þegar þetta er reynt í snjallsímum.
Reynum að finna út úr því..  



7 comments:

  1. Lilja Björk StefánsdóttirJanuary 10, 2013 at 4:44 PM

    Erna Eir og Kartín Lind ætla að mæta. Ég keyri þær.
    Kveðja Lilja Ernu mamma

    ReplyDelete
  2. Anna María mætir
    Kv.
    Steini

    ReplyDelete
  3. Kristín María mætir
    Kveðja
    GJ

    ReplyDelete
  4. María Leifs mætir. Ég skutla henni og hef pláss fyrir fleiri.

    kv. Leifur

    ReplyDelete
  5. Sunna Sigríður getur mætt, en mig vantar fyrir hana far, við eigum heima í Grófarseli 26. Er einhver sem að getur verið svo elskulegur að taka hana með?
    kv,
    Þuríður
    s:821-8070

    ReplyDelete
  6. Dóróthea mætir og Sunna getur fengið far með henni..kv Thelma

    ReplyDelete