Komið þið öll sæl og gleðilegt ár!
Eins og fram kemur hér fyrir neðan þurfum við að láta bæta við einni merkingu á
alla búningana okkar. Í gær komu langflestar stelpurnar með búninginn sinn en okkur telst
til að það vanti 5 búninga. Ef við fáum þá á miðvikudaginn getum við
farið með þá í merkingu á fimmtudagsmorgunn og líklega fengið þá aftur samdægurs.
Stelpurnar fá búningana sína aftur í síðasta lagi á mánudaginn.
Kv.Þjálfarar
No comments:
Post a Comment