VINAMÓT FRAM 7. FLOKKUR KVENNA 16.-17. NÓV 2012
Fyrsta
mót vetrarins verður haldið nú um næstu helgi og spila stelpurnar á föstudegi
eða laugardegi, fer eftir liði. Mótið verður haldið í Framheimilinu Safamýri.
Leikin
verður Softball (Vinabolti ) og eru 4 í liði og leiktíminn 1 x 9 mínútur. Mörkin
eru ekki talin heldur eru ánægjan gleðin og íþróttaandinn aðalmálið. Við biðjum ykkur um vera stundvís og láta okkur
vita eins fljótt og hægt er ef
einhver forföll verða þar sem við erum ekki með marga skiptimenn.
Stelpurnar
eiga að koma með hollt nesti, brauð og/eða ávexti og vatnsbrúsa. Gosdrykkir,
sætabrauð úr bakaríi, orkudrykkir eða
sælgæti eru algjörlega bannaðir hjá ÍR meðan á keppni stendur. Mætum einnig með stuttbuxur, skó og ÍR treyjur (hvítir
bolir eru líka í góðu lagi). Höfum gaman og hvetjum á jákvæðan og uppbyggilegan
hátt.
Við
ÍR-ingar söfnum myndum og mundum vilja biðja ykkur sem hafið tök á að taka
myndir af stelpunum til að setja inn á síðuna okkar. Frábært ef eitt foreldri í
hverju liði sem mundi taka það að sér. Við getum svo hjálpað til við að setja
myndirnar inn.
Blátt lið
|
Rautt lið
|
Grænt lið
|
|||||
Föstudagur
|
Föstudagur
|
Laugardagur
|
|||||
Mæting 15:45
|
Mæting 15:55
|
Mæting 8:05
|
|||||
16:12
|
ÍR-Haukar
|
16:24
|
ÍR-KR
|
08:30
|
ÍR-Fylkir
|
||
16:48
|
ÍR-Stjarnan
|
16:48
|
ÍR-HK
|
09:06
|
ÍR-Haukar
|
||
17:36
|
ÍR-HK
|
17:12
|
ÍR-FH
|
09:18
|
ÍR-Fram
|
||
18:12
|
ÍR-Valur
|
17:48
|
ÍR-Fjölnir
|
9:54
|
ÍR-Valur
|
||
Appelsínugult lið
|
Gult lið
|
||||||
Laugardagur
|
Laugardagur
|
||||||
Mæting: 10:00
|
Mæting 12:35
|
||||||
10:30
|
ÍR –HK
|
13:06
|
ÍR-Fram I
|
||||
11:06
|
ÍR – Selfoss
|
13:30
|
ÍR-Víkingur
|
||||
11:42
|
ÍR-
Grótta
|
14:18
|
ÍR-Fram S
|
||||
12:30
|
ÍR-Víkingur
|
14:42
|
ÍR-Grótta
|
Liðin eru eftirfarandi:
Blátt: Sunna Sigríður, Elísabet,
Hrafnhildur, Hanna Silva
Rautt: Kolka,Anika, Katla, Lejla,
Ísabella
Grænt: Elín,
Eva María, Fanney Helga, Sunna Dís
Appelsínugult: Gyða,
Anna María, Dóróthea, Embla, Brynja
Gult: Erna,
Katrín Lind, Kristín María, María
Sjáumst hress og kát
Margrét 861-4254
Sigrún 774-5151
Karen 869-0941
No comments:
Post a Comment