Saturday, November 17, 2012

Mótið um helgina

Stelpurnar í 7.flokki hafa nú lokið fyrsta mótinu sínu á þessu tímabili. Þær stóðu sig alveg framúrskarandi vel og voru okkur öllum til sóma. Við þjálfararnir erum alveg að rifna úr monti af þessum hetjum.

Það eru strax komnar myndir af mótinu og við biðjum ykkur endilega að koma fleiri myndum til okkar ef þannig að við eigum myndir af öllum liðunum.  Smellið endilega hér á linkinn fyrir neðan og skoðið það sem nú þegar er komið. Ekki væri verra ef þið sem eruð á Facebook munduð merkja myndirnar svo sem flestir ættingjar og vinir geti séð hvað stelpurnar stóðu sig vel. 

Smella "HÉR"

Verið vinir ÍR Handbolta á Facebook og sjáið allar myndirnar þar.
http://facebook.com/Handbolti

No comments:

Post a Comment