Sæl öll
Á morgunn, miðvikudag er æfing í Austurbergi kl. 15:20 Ég hef verið beðin að setja hér inn að stelpurnar í Bökkunum ætla að taka ÍR-strætó frá sundlauginni við Breiðholtsskóla kl. 14:20. Þessi sami vagn ekur hring og fer svo frá Hólmaseli 14:30 og íþróttahús Seljaskóla 14:34. Þær bíða svo í Austurbergi þar til æfingin hefst.
Endilega hvetjið ykkar stúlkur til að nota ÍR-strætóinn.
Kv.Kristín
No comments:
Post a Comment