Á mánudaginn var fyrsta æfingin okkar í 7. flokki. Fleiri stelpur en eru skráðar í flokkinn mættu á æfinguna og var það mjög ánægjulegt.
Við ákváðum að hjálpast að við að safna enn fleiri stelpum í flokkinn því þá er svo gaman.
Við ákváðum að hjálpast að við að safna enn fleiri stelpum í flokkinn því þá er svo gaman.
Til að byrja með æfir 8. flokkur kvenna með 7. flokki en það er í góðu lagi því ekkert mál er að skipta hópnum á milli þjálfaranna.
Ef þið hafið einhverjar spurningar hvet ég ykkur til að hafa samband en símanúmer þjálfaranna eru hér efst á síðunni til vinstri.
Kv. Kristín
No comments:
Post a Comment