Það verða þrjú lið sem heita gula, rauða og græna.
Fyrsti leikur er um kl: 11:00 og síðasti um kl: 16:30.
Leikinn verður Softball(Vinabolti) og eru 4 í liði.
Mjög mikilvægt að vera stundvís og láta Gumma vita um forföll eins fljótt og hægt er í síma 897-3388.
Það skiptir máli að sýna sem mesta hvatningu, þess vegna er mælt með að sem flestar stelpur og foreldrar sjái sér fært að horfa og hvetja leiki hjá "hinum liðunum" Við erum allar 20 saman í liði.
Stelpurnar eiga að koma með hollt nesti, brauð og/eða ávexti og vatnsbrúsa. Gosdrykkir, sætabrauð úr bakaríi, orkudrykkir eða sælgæti eru algjörlega bannaðir á meðan keppni stendur.
Einnig á að mæta með stuttbuxur, skó og hvíta boli( ÍR boli, þær sem eiga svoleiðis)
Höfum gaman og hvetjum á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.
Leikjapla er hér að neðan
Klukkan
| |||||
11:00
| |||||
11:12
|
Fram. Ing.sk
|
ÍR
| |||
11:24
| |||||
11:36
| |||||
11:48
| |||||
12:00
|
HK Digranes
|
ÍR
| |||
12:12
| |||||
12:24
|
ÍR
|
Grótta 1
| |||
12:36
| |||||
12:48
|
íR
|
Stjarnan
|
HK kársnes
|
ÍR
| |
13:00
| |||||
13:12
| |||||
13:24
|
Grótta
|
ÍR
|
ÍR
|
Afturelding
| |
13:36
| |||||
13:48
| |||||
14:00
|
ÍR
|
HK Digranes
|
ÍR
|
Fylkir 1
| |
14:12
| |||||
14:24
| |||||
14:36
| |||||
14:48
|
Haukar
|
ÍR
|
Víkingur 2
|
ÍR
| |
15:00
| |||||
15:12
| |||||
15:24
| |||||
15:36
|
ÍR
|
Selfoss
|
ÍR
|
Valur
| |
15:48
| |||||
16:00
| |||||
16:12
| |||||
16:24
|
Haukar
|
ÍR
| |||
16:36
| |||||
16:48
| |||||
Birta Dís Dafina Sunna
Birna Lára Elísabet Diljá
Elín Rósa Elín Dóróthea
Helga Sunna Dís Anna María
Ragnheiður Fanney Altina
Thelma Sara
Auður Eva María
No comments:
Post a Comment