Wednesday, January 4, 2012

Brjálað veður

HÆ HÆ,

Vegna veðurs núna er frjáls mæting á æfingu á eftir kl 17:15. Ég verð á staðnum en ég legg það allveg í hendurnar á foreldrum hvort þær koma eða ekki.

Kveðja Gummi Páls.

No comments:

Post a Comment