Á fimmtudag var seinasta æfing fyrir jólafrí og þá buðu stelpurnar foreldrum og systkinum a mæta með á foreldraæfingu. Farið var í alls konar leiki og virkilega gaman og ekkert gefið eftir.
Myndir sem teknar voru eru komnar inn á myndasíðu 7 flokks kvenna og video fer á YouTube Rás hjá stelpunum.
Allar myndir má sjá hér og YouTube myndir eru síðan hér
Fyrsta æfing á nýju ári verður síðan þriðjudaginn 3 jan.
Gleðileg jól
No comments:
Post a Comment