Saturday, November 5, 2011

Santa María mótið í Austurbergi 11-13 nóv. 

Leikjaplanið fyrir mótið er komið og verður ÍR með 4 flott lið á þessu móti.
Hér að neðan má sjá á hvaða tímum þau spila, en við tilkynnum liðskipan síðar.


ÍRAusturbergVöllur 1lau09:003AÍR 3 - Fjölnir DH 2
ÍRAusturbergVöllur 1lau09:243AHK Digranesi 3 - ÍR 3
ÍRAusturbergVöllur 1lau10:003AÍR 3 - KR
ÍRAusturbergVöllur 1lau10:363AAfturelding 2 - ÍR 3
ÍRAusturbergVöllur 1lau11:004AÍR 4 - Grótta
ÍRAusturbergVöllur 1lau11:244AStjarnan 6 - ÍR 4
ÍRAusturbergVöllur 1lau12:004AÍR 4 - HK Lindaskóli
ÍRAusturbergVöllur 1lau12:364AFram GR 6 - ÍR 4
ÍRAusturbergVöllur 3lau13:002AÍR 2 - Víkingur 1
ÍRAusturbergVöllur 1lau13:241Fram GR 1 - ÍR 1
ÍRAusturbergVöllur 2lau13:362AÍR 2 - Stjarnan 2
ÍRAusturbergVöllur 1lau14:001ÍR 1 - Grótta 1
ÍRAusturbergVöllur 1lau14:122AFram SA 1 - ÍR 2
ÍRAusturbergVöllur 2lau14:361Haukar 1 - ÍR 1
ÍRAusturbergVöllur 1lau14:482AÍR 2 - Fylkir 1
ÍRAusturbergVöllur 3lau15:121Stjarnan 1 - ÍR 1
ÍRAusturbergVöllur 2lau15:242AFram GR 3 - ÍR 2
ÍRAusturbergVöllur 2lau15:481ÍR 1 - Fjölnir DH 1


Í 7 flokk er leikið eftir minniboltareglum HSÍ með "soft ball"
Það verður virkilega gaman í Austurberg þessa helgi og gaman að fylgjast með stelpunum okkar.

Sjá leikjaplan af vef HSÍ hér

No comments:

Post a Comment