Minni ykkur á að Uppskeruhátíðin okkar er svo á laugardaginn kemur, 14/5 kl. 12:00 í Seljaskóla. Þar vonast ég innilega til að hitta ykkur öll og verðlauna stelpurnar fyrir frábæra frammistöðu í vetur.
Um kvöldið ætlar svo fullorðna fólkið að kíkja í ÍR heimilið og gera sér glaðan dag. Hvet ykkur til að mæta þangað og kynnast fullt af skemmtilegum ÍR-ingum, öðrum foreldrum, þjálfurum, leikmönnum og auðvitað öllum hinum sem bera hag félagsins fyrir brjósti.
Húsið er opið eftir kl 20:30 og seldar léttar veitingar.
Dóróthea var hundfúl að komast ekki en hún kemur á uppskeruhátíðina:)
ReplyDeleteÉg ætlaði einmitt að hringja i ykkur. Frábært að þið getið komið á laugardaginn. Sjáumst þá.
ReplyDeletekv.Kristín