Friday, April 1, 2011

Upp er runninn ferðadagur

Þá er komið að því. Við leggjum í hann í dag og spennustigið er líklegast frekar hátt á sumum heimilum. Það er nú í góðu lagi. Þetta verður rosa gaman og frábært hve margir foreldrar ætla að koma, sérstaklega á laugardaginn.

No comments:

Post a Comment