Tuesday, May 14, 2013

Uppskeruhátíð

 Sæl öll - 

Minnum á uppskeruhátíðina á í Austurbergi á morgun kl. 18:00. Við viljum endilega sjá allar stelpurnar sem hafa æft með okkur í vetur. 
Veitt verða verðlaun í öllum flokkum og svo verða grillaðar pylsur fyrir alla. 
Foreldrar og systkini eru innilega velkomin með.

Mætum öll og kveðjum skemmtilegt leiktímabil.

kv. þjálfarar


No comments:

Post a Comment