Wednesday, April 10, 2013

Mótagjald

Sæl öll

 

Í dag skilum við mótagjaldinu vega Selfoss mótsins- 5000.- kr.

Eftir því sem við höfum heyrt hefur stelpunum gengið mjög vel að

selja. Þær sem eru í vandræðum eiga endilega að fá einhverja með

sér en þá verður þetta ekkert mál.

 

 

 

No comments:

Post a Comment