Á miðvikudaginn var fengum við að vita frá HSÍ að 14 börn ættu að leiða okkar lið inn á
völlinn í Laugardalshöllinni. Okkur þjálfurunum þótti ómögulegt að þurfa að velja úr
hópunum og okkar og því drógum við nöfnin. Þau börn sem leiða inn á í dag hafa þegar
fengið upplýsingar um það. Okkur þykir leitt að ekki hafi allir fengið að taka þátt í þessu
en um þetta réðum við engu.
Sjáumst öll í Höllinni og tökum þátt í gleðinni - ÁFRAM ÍR!!!!
kv. Þjálfarar
Hér fyrir neðan er miðinn sem krakkarnir fengu/fá:
No comments:
Post a Comment