Friday, February 1, 2013

Stóri dagurinn

Við erum klárar í slaginn fyrir stórleikinn ÍR- Valur.
Ef strákarnir eru jafn spenntir og tilbúnir og stelpurnar eru þá rústum við þessum leik!!! 

Minni á mætingu í Austurberg þar sem við þurfum að vera komnar í síðasta lagi 15:30.
Þjálfarar taka á móti stelpunum. Foreldrar stelpnanna sem leiða inn á  eiga einn boðsmiða hver á leikinn.  Þið fáið hann á laugardaginn hjá Kristínu þið sem ekki hafið nú þegar fengið

Hlökkum til að sjá ykkur – Áfram ÍR!!!!

5 comments: