Minni á að í dag er ekki æfing þar sem húsið er lokað.
Í kvöld verður hins vegar opið upp á gátt þegar við tökum á
móti Haukum í Símabikarkeppninni.
Leikurinn hefst klukkan 19 og er búist við 1000 manns. Við hvetjum ykkur því
til að mæta snemma og vera með í fjörinu frá byrjun.
Frítt er inn fyrir 16 ára og yngri.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll – Áfram ÍR!!
No comments:
Post a Comment