sýndum leikrit, vorum með spurningakeppni og sungum.
Eftir að hafa fengið smá jólanammi vorum við með pakkaleik og allar
fóru glaðar heim.
Okkur þjálfarana langar til að óska stelpunum og fjölskyldum þeirra
gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það sem best yfir hátíðardagana.
Við sjáumst svo í útifötum 27. desember í Austurbergi frá klukkan 16:15 - 17:15 alveg
Gleðileg jól sömuleiðis og takk fyrir frábæran vetur.
ReplyDeleteJólakveðja, Svanhvít Eva og fjölskylda