Komið þið sæl
Á fimmtudaginn verður leikur í Austurbergi en þar mætast ÍR-FH í meistaraflokki karla. Venjan er þegar fram fara leikir í N1 deildinni að yngri flokkar félaganna skiptast á að ganga inn á völlinn á undan leikmönnum með fána og leiða einnig leikmennina inn í salinn.
Á fimmtudaginn er komið okkur í 7. og 8. flokki kvenna að fá þennan heiður. Leikurinn hefst kl. 19:30 en við eigum að mæta kl. 19:00. Af þeim sökum verður æfingin í Breiðholtsskóla frá kl . 18:00-18:45.
Ég set þetta líka inn á bloggsíðu flokksins http://irstelpur7fl.blogspot.com/ og það væri frábært ef þið munduð skrá þær stelpur sem mæta í kommentakerfið. Þær geta einnig skráð sig á æfingu. Þær eiga að vera klæddar í ÍR-búning þær sem það eiga, eða í hvíta boli. Við veitum allar frekari upplýsingar. Hlökkum til að sjá ykkur öll á leiknum. Áfram ÍR!!!
Kristín 822-0072
Svanhvít Eva mætir :)
ReplyDeleteHalldóra Valdís mun mæta. Ægilega spennt :)
ReplyDeleteAnna María mætir :-))
ReplyDeleteMagnea Dís mætir :)
ReplyDeleteSunna Dís mætir
ReplyDeleteBrynja Sóley mætir
ReplyDelete