Thursday, March 29, 2012

Selfoss mótið

Hæ öll.

Þá er komið að mótinu sem allir bíða eftir :) Landsbankamótið á Selfossi.

Farið verður á Selfoss föstudaginn 13. april ca kl 14:00 og komið til baka á laugad 14. april.

Ég þarf að fá staðfest sem fyrst hverjir komast annaðhvort með email ghpalsson@gmail.com eða sms 897-3388.

kostnaður verður 5-6.000.- kr og erum við að skoða einhverjar fjáraflanir fyrir stelpurnar.
Innifalið er gisting 1 nótt , 2 heitar máltíðir og morgunverður. Einnig verður haldin kvöldvaka og frítt er í sund á meðan á móti stendur.

foreldraráðið kemur saman í kvöld til að skipuleggja framhaldið, þannig að nánari uppl koma síðar.

kveðja Gummi Páls.

No comments:

Post a Comment