Monday, October 3, 2011

Foreldrafundur þriðjudaginn 11. okt kl. 20:00

Breyttur tími! Foreldrafundur 7. og 8. flokks kvenna verður haldinn þriðjudaginn 11. október í ÍR heimilinu klukkan 20.00.

Mjög mikilvægt að foreldrar allra stúlknanna mæti!
Dagskrá fundarins:
1. Þjálfari kynnir vetrarstarfið.
2. Barna- og unglingaráð (
BOGUR) kynnir sína starfsemi.
3. Skráning iðkenda í 7. og 8. flokk
4. Skipað í stjórn foreldraráðs (vantar mynda og vefstjóra)
5. Önnur mál.



Kveðja, þjálfari og BOGUR

No comments:

Post a Comment