Guðmundur þjálfari ræddi um æfingar, mót og fl. tengt þeim. Núna eru kynningar á handboltanum í gangi í skólunum í Breiðholti, ef það verður aukning í flokknum þá mun Monika sem er aðstoðarþjálfari hjá 5. fl.kv koma og aðstoða Guðmund við þjálfunina.
Starfsemi BOGUR, bloggsíða, myndasíða og fl. sem tilheyrir flokknum var kynnt. Inn á Ýmislegt er hægt að nálgast skjöl sem var dreift á fundinum ásamt fleiru.
Fjórir gáfu kost á sér og voru valin í foreldraráð.
Fjórir gáfu kost á sér og voru valin í foreldraráð.
- Ásgerður Karlsdóttir
- Ívar Kristinsson
- Stefán Björnsson
- Thelma Dögg Valdimarsdóttir
Það mega gjarnan vera fleiri í foreldraráði, áhugasamir geta t.d. talað við þjálfaran eða einhvern í foreldraráði.
Kveðja Heimir Gylfa. (BOGUR)
Kveðja Heimir Gylfa. (BOGUR)
No comments:
Post a Comment